Um tónleikana

Jólagestir Björgvins

Ásamt Björgvini mun að venju koma fram landslið stórsöngvara sem og sigurvegari Jólastjörnunnar 2017. Jólastjarnan er árleg söngkeppni fyrir krakka sem fram fer á Stöð 2.

Umgjörðin verður glæsileg að vanda og ekki mun neinn úr fjölskyldu Jólagesta láta sig vanta frekar en fyrri daginn.

Gestir Björgvins

Gissur Páll 
Júníus Meyvant 
Páll Óskar 
Svala 
Ragga Gísla 
Jóhanna Guðrún 
Katrín Halldóra Sigurðardóttir 
+ Jólastjarnan

Aðstandendur tónleikanna

- Gunnar Helgason leikstýrir herlegheitunum. 
- Björn G. Björnsson sér um handrit og sviðssetningu. 
- Þórir Baldursson útsetur og stjórnar Stórsveit Jólagesta. 
- Gréta Salóme stjórnar Strengjasveit Jólagesta. 
- Þórunn Björnsdóttir stórnar Barnakór Kársnesskóla. 
- Jón Karl Einarsson stjórnar Karlakórnum Þröstum. 
- Óskar Einarsson stjórnar Gospelkór Reykjavíkur.

Eftir 10 ár í Laugardalsöllinni er komið að því að sigra Hörpu. Við erum ákveðin í því að slá ekkert af glæsileikanum og einfaldlega gera mögnuðustu tónleika sem sést hafa í Eldborg.

Innan skamms verður kynnt hvernig miðasalan fer fram í ár.


@Jolagestir á Twitter:


Skráðu þig á póstlistann


Þetta vefsvæði byggir á Eplica