Miðasala

Miðasala á Jólagesti Björgvins 2018

- Fernir tónleikar fara strax í sölu. 

- Um tvenna tónleika er að ræða föstudaginn 21. desember; kl. 18:00 og 22:00.

- Og svo tvenna laugardaginn 22. desember; kl. 16:00 og kl. 20:00.

- Fimm verðsvæði eru á hvora tónleika en ódýrara er í öll svæði á dagtónleikana.

- Miðaverð á dagtónleika er frá 5.990 kr. 

- Miðaverð á kvöldtónleika er frá 6.990 kr.

Nánari upplýsingar og miðasala hér: harpa.is/jolagestirSkráðu þig á póstlistann


Þetta vefsvæði byggir á Eplica